Föstudagur, 11. febrúar 2011
Mín skođun
Jćja, ţá hef ég klambrađ saman texta međ helstu atriđunum sem mér finnst ţörf ađ benda á og sent til starfshópsins. Ég vona ađ ég fari satt og rétt međ allar stađreyndir:
"Góđan daginn,
Hér á eftir mun ég koma á framfćri ábendingum mínum til starfshópsins.
Ég fagna hugmyndum hópsins um samráđ viđ hagsmunaađila. Ég fór full jákvćđni sem fulltrúi starfsmanna á samráđsfund. Ţar fékk ég í hendurnar fróđlegar tölur um nemendafjölda en engar krónutölur. Hvernig á mađur ţá ađ geta sett fram nothćfar tillögur? Eru yfirhöfuđ til áćtlanir og tölur um hvađ sameiningartillögurnar eiga ađ spara í krónum taliđ? Ef ég fć ekki nauđsynlegar upplýsingar í hendurnar eru tillögur mínar marklausar. Ţví er ég sammála ţeim sem kalla samráđiđ hingađ til sýndarsamráđ.
Ađ tala um faglegan ávinning finnst mér hćpiđ á allan hátt. Ađ fćkka stjórnendum er glaprćđi sem mun á endanum hafa sín áhrif á börnin. Leikskólastjórnendur eru máttarstólpar á sínum vinnustađ eins og burđargrind í húsi. Minni viđvera ţeirra mun leiđa til meiri ábyrgđar og fjarveru deildarstjóra frá börnunum og oft eru deildarstjórarnir einu fagmennirnir á sinni deild (án ţess ađ ég vilji á nokkurn hátt gera lítiđ úr störfum ţeirra fjöldamörgu frábćru leiđbeinenda sem starfa á leikskólunum).
Ţađ er stađreynd ađ flestir leikskólastjórnendur eru kvenkyns. Ađ fćkka leikskólastjórnendum mun skekkja svo um munar tölur Reykjavíkurborgar um kynjahlutfall í stjórnunarstöđum. Ţađ getur ekki veriđ í samrćmi viđ jafnréttisáćtlun Reykjavíkurborgar.
Ef tillögur um sameiningar tveggja leikskóla ná fram ađ ganga munu stjórna ţar 1 leikskólastjóri og 1 ađstođarleikskólastjóri (samtals 2) í stađ 4 áđur (ég veit ađ ađstođarleikskólastjórnar munu ekki hafa vinnuskyldu inni á deild eins og nú). Stjórnendur forfallast eins og ađrir og ţá munu deildarstjórar óhjákvćmilega oftar ţurfa ađ taka ađ sér störf stjórnenda. Ţađ finnst mér ótćkt ţar sem slíkar afleysingar eru ekki borgađar nema um sé ađ rćđa afleysingu til lengri tíma. Ţannig munu deildarstjórar taka á sig meiri ábyrgđ en ég leyfi mér ađ efast um ađ ţeir fá launahćkkun í samrćmi viđ ţađ.
Ađ Reykjavíkurborg skuli ćtla ađ nýta sér heimildarákvćđi í lögum frá 2008 um sameiningu leik- og grunnskóla finnst mér forkastanlegt. Í lögum um leikskóla voru mjög sterk ákvćđi ţess efnis ađ stjórnun leikskóla ćtti ađ vera í höndum leikskólakennara og í grunnskólalögum voru sambćrileg ákvćđi um ađ stjórnun ćtti ađ vera í höndum grunnskólakennara.Heimildarákvćđiđ var samţykkt í lögum 2008 og hugsađ sem undanţága fyrir lítil sveitarfélög, ekki stćrsta sveitarfélag á Íslandi, Reykjavíkurborg. Sjá nánar: http://www.roggur.blog.is/blog/kristindyr/entry/1140114/
Ég er grunnskólakennari ađ mennt en kenni á leikskóla. Ég hef miklar áhyggjur af ţví ađ leikskólinn lúti í lćgra fyrir grunnskólanum ef ţessi tvö skólastig verđa sameinuđ. Í mínum huga eru bćđi skólastigin jafn mikilvćg.Dćmin sanna ađ nćr alltaf er ráđinn grunnskólakennaramenntađur skólastjórnandi ţegar sameinađ er. Sjá nánar: http://www.roggur.blog.is/blog/kristindyr/entry/1140790/
Af hverju fullnýtir ekki Reykjavíkurborg heimildir sínar til útsvars? Menntun barnanna, framtíđarinnar, er samvinnuverkefni okkar allra og ég skal glöđ borga mitt til ţess ađ stefna henni ekki í hćttu.
Ţegar tillögurnar liggja fyrir í lok febrúar vil ég í anda samráđs og sem skattborgari í Reykjavík fá ađ vita:· hvađ vinna starfshópsins hefur kostađ?· hvađ er áćtlađ ađ sameiningarnar kosti ?· hvađ áćtlađ er ađ sparnađurinn verđi?
Međ von um ađ ţiđ hlustiđ á skođanir hagsmunaađila (kennara og foreldra) og takiđ í raun og veru ákvarđanir međ hagsmuni barnanna í huga, ţađ er svo mikiđ í húfi!"
Áhugasömum bendi ég á fróđlegt blogg Kristínar Dýrfjörđ og ágćta umfjöllun í Speglinum á Rás 2.
Hérna má einnig lesa ýmsar fréttir: á dv.is og fréttir 1 og 2 af ruv.is
Og loksins kom eitthvađ í Kastljósinu um ţetta.
Um bloggiđ
BulluKolla
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
GET EKKI VERIĐ MEIRA SAMMÁLA.
JMS (IP-tala skráđ) 11.2.2011 kl. 18:02
Flott hjá ţér Kolla :-)
Anna Kata (IP-tala skráđ) 11.2.2011 kl. 18:28
svo ekki sé minnst á allann tímann sem leikskólastjórar ( allavega í mínum leikskóla) eyđaí afleysingu vegna veikinda, ţćr hlaupa inn á deildir til ađ hleypa starfsmönnum í kaffi, vaska upp, borđa međ börnunum og ýmislegt annađ sem til fellur ţegar ţađ er undirmannađ. en ţađ er einmitt mjög oft undirmannađ í leikskólum sem eru međ marga fagmenn á sínum snćrum, ţví ţeir fá ekkert meiri afleysingu en ţađ er mikill tími á hverri viku sem alltaf ţarf ađ dekka í undibúningstímum. veikinda afleysing er ţví sama og engin. ef leikskólastjórinn í er í öđru hús, jafnvel langt í burtu, hugsanlega í grunnskóla hverfisins, hver á ţá ađ hlaupa í ţessu störf??? og hver á ađ reikna út húsiđ sem heild ef undirmannađ er á einni deild, svo hćgt sé ađ fćra börn eđa starfsfólk á milli deilda svo dagurinn gangi upp?? verđur ţetta ekki bara til ţess ađ börnin verđa mikiđ oftar send heim???
Ása (IP-tala skráđ) 11.2.2011 kl. 18:42
Já, ég sko sammála ţér Ása, afleysing er stór hluti af starfi ţeirra (ţó sennilega vćri nú hagkvćmara ađ hafa ódýrari starfsmenn í ţví). Ég kom ađeins inn á ţetta ţegar ég tala um vćntanlega og ólaunađa aukna ábyrgđ deildarstjóra. Ţađ er hćtt viđ ţví ađ börnin verđi miklu oftar send heim og enginn skyldi vanmeta ađ í ţví felst líka vinna....
Kolbrún Guđríđur Haraldsdóttir, 11.2.2011 kl. 20:33
Vel mćlt Kolla
María Th. (IP-tala skráđ) 22.2.2011 kl. 22:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.