Mánudagur, 14. september 2009
Hið afslappandi jóga!
Varð hugsað til ykkar sem lesið bloggið í dag í jógatíma- það var ein sem slappaði svo vel af að hún rak tvisvar við af miklum krafti!
Sem betur fer var þetta þó í deluxe flokknum- húff- annars hefði ég örugglega sagt eitthvað!
Spurning hvort að það þurfi ekki að rannsaka þetta nánar- er jóga kannski líka hollt fyrir meltingarfærin? Og hver er meðal-prumputíðnin í jógatímum?
Um bloggið
BulluKolla
Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú og þínar pælingar eru alveg met
Lenti einmitt einu sinni í jóga með einni mjög "afslappaðri", lét reglulega góssa smá. Ojjj
Salvör (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 23:54
Gellan sem var hliðina á mér í dag lagði sitt af mörkum til rannsóknar minnar! Hún var búin að sleppa smá tvisvar og í þriðja skiptið kom svaka þruma. Ég réð bara ekki við mig og fékk hláturskast! Kennarinn var eitthvað að reyna gera gott úr þessu og spurði hvað væri svona fyndið- vá, þá fékk ég annað kast!
Vona samt að þetta hafi skilað einhverju æfingalega séð- ég held því fram að það sé a.m.k. helmingi erfiðara að gera jóga í hláturskasti!
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir, 16.9.2009 kl. 21:42
Verður komin með góða magavöðva af hláturgusunum!
þetta virðist vera algengt..miða við þínar sögur..að fólk skili frá sér lofti í jóga...eða kannski er þetta Grafarvogs-heilkenni!
verðugt meistargráðu verkefni Kolla!
María Th. (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.