Kjötbollu- nostalgía

umm, girnilegt!Við Sigga vinkona ákváðum í gær að framkvæma svolítið sem hefur staðið lengi til - að elda okkur soðnar kjötbollur með öllu tilheyrandi. Við byrjuðum á að skella okkur á markað í Mosfellsdalnum og keyptum glænýjar íslenskar kartöflur, gulrætur og hvítkál. Svo keyptum við kjötfars og eins og vera ber var allt soðið og borið fram með bræddu smjéri! Ah þetta var svakalega ljúffengt, okkur langaði næstum því að stilla á gömlu gufuna, heyra gamla stefið fyrir útvarpsfréttirnar (helst að Broddi Broddason lesi!) og auðvitað hlusta á veðurfréttir (austurland að Glettingi....)!

Sjá fleiri myndir í myndaalbúmi síðunnar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtilega rómantískt, en í sakleysi mínu h´lt ég að bara konur eftir 50 hugsuðu svona. Frábært að kmast að því að svo er ekki.

JMS (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband