Gleðilegt sumar

2Hækkandi sól og vorilmur í lofti er alveg yndislegt og léttir lundina. Ekki veitir af á þessum síðustu og verstu tímum skólans þar sem maður situr daga og nætur fyrir framan tölvuna og reynir að skrifa gáfulega hluti um allt og ekkert. En sem betur fer fer þessu bráðum að ljúka, minna en mánuður áður en ég klára og það sem skemmtilegra er, minna en mánuður þangað til við fáum afhent, sjibbí!Grin

24 dagar til afhendingar og 35 dagar þangað til við flytjum! Þetta eru atburðir sem eru niðurtalningar virði!Wink

Þangað til held ég áfram að skrifa um fjölbreytni, margbreytileika, hlutbundna vinnu og að koma til móts við þarfir nemandans. Að ógleymdum snýtingum, því eins og lög gera ráð fyrir náði ég mér í væna flensu og kvef á besta tíma!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hérna...  hvernig þekkiru Thelmu???

Vallý (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 23:30

2 Smámynd: Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

Thelma og ég erum góðar vinkonur úr Kvennó!

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir, 23.4.2007 kl. 21:30

3 identicon

Vorið er komið og grundirnar gróa..   get ekki beðið eftir sól og sumaryl, enginn skóli, fullt af vinnu, fullt af hangsi og sleikja sól með vinum! Kolla..við tökum ísgöngutúr við fyrsta tækifæri þegar veðrið býður uppá það..og kannski bara í nýja hverfinu ykkar!!

María Th. (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

235 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband