Miðvikudagur, 3. janúar 2007
Godt nyt ar!
Við skötuhjúin ákváðum að taka okkur hvíld frá fjölskylduboðunum og smella okkur til Kaupmannahafnar yfir áramótin, bara sisvona!
Skemmst er frá því að segja að ferðin heppnaðist vel, við þrömmuðum um fagrar, snyrtilega og hlýlegar götur borgarinnar á milli þess sem við kynntum okkur fjölbreytta menningu: Þjóðminjasafnið, Tívolí, Kristjanía, smörrebröd og pizzur og McDonalds.
Við eigum sko pottþétt eftir að fara þangað aftur við tækifæri!
Þið getið kíkt á myndir úr ferðinni
Um bloggið
BulluKolla
Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.
222 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona skreppingur er nottla bara glamúr!
Flott hjá ykkur..heh! Kem bráðum í heimsókn! Knús
María Th. (IP-tala skráð) 6.1.2007 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.