Brúðkaupsundirbúningur

Jæja, núna eru rétt tæplega tveir mánuðir í stóra daginn og undirbúningurinn á fullu! Í gær náðist mikilvægur áfangi þegar boðskortin voru kláruð- dálítið föndur í kringum þetta en við erum mjög ángæð með þau og vonum að boðsgestirnir kunni líka að meta þau!

Jens lætur sauma á sig íslenska hátíðarbúninginn og ég er búin að máta marga fallega kjóla á leigum en sá á kvölina sem hefur völina, úff!Wink

Annars verður nóg að gera hjá okkur í október, ekki nóg með að við séum að gifta okkur heldur er okkur líka boðið í brúðkaup þann 24. í Þýskalandi! Auðvitað mætum við í það (enda koma þau í okkar) og bókuðum flugmiðana í gær - en við verðum heldur lítið í vinnunni í október!

Ég skelli nokkrum nýjum myndum inn á myndasíðuna....

Yfir og út í bili,

KollaHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Búin að fá kortið, og það er algjört æði. Líka búin að monta mig með það á ýmsum stöðum og allir jafnhrifnir. Svo stolt af þér og þínum + Kjartani eins og alltaf.  Mamma

JMS (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 21:04

2 Smámynd: Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

Takk mamma mín! Það er óhætt að segja að þetta boðskort hafi verið samvinnuverkefni, Karen vinkona hjálpaði okkur að gera þetta allt í photoshop og svo Kjartan auðvitað að setja þetta upp sem DVD, brenna og prenta á diskana. En við Jens vorum kannski hönnuðarnir bakvið þetta ;-)

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir, 22.8.2009 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband