Laugardagur, 20. júní 2009
Nýtt, nýtt!
- Ég á glænýjan bróðurson í Kananda. Sá litli lét aldeilis bíða eftir sér en fæddist loksins 16. júní, 3,85 kg og 21.5 tommur á lengd. Hann hefur fengið fallegt nafn, Erik Scott.
- Ég hef ekki verið dugleg að blogga undanfarið en ég hef verið dugleg að hitta fólk við hin ýmsustu tilefni og smella af myndum, þið getið kíkt á nýjustu myndirnar mínar og myndböndin!
góða skemmtun!
Um bloggið
BulluKolla
Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.
229 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.