Þriðjudagur, 26. maí 2009
Flugnagildra
Magnað hvað maður vaknar alltaf í góðu skapi þegar að sólin vekur mann. Var í syngjandi góðu skapi í morgun, setti í mig linsur í sólskininu og ákvað meira að segja að skella á mig glossi, í tilefni veðurblíðunnar.
Sest svo á virðulega hjólfákinn minn og svíf eins og gyðja í vinnuna...... alveg þangað til ég lendi í árekstri við húsflugu sem þurfti endilega að klessa á varirnar á mér og límdist auðvitað föst þar í glossinu!
Oj pjakk
P.S
Allir búnir að skoða nýlegu myndirnar á síðunni?!?
Um bloggið
BulluKolla
Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
yakk, ekki geðslegt að fá flugu á varirnar ;)
Aprílrós, 26.5.2009 kl. 19:47
Búin að kíkja á myndirnar;)
Sigga (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.