Sunnudagur, 3. maí 2009
Ég trúi þessu ekki!
Við erum með tvær raðir í lottóáskrift, svo að maður eigi nú möguleika á að vinna
Var alveg viss um að fyrst að potturinn var svona stór væri komin röðin að okkur, ég meina, búin að vera með áskrift í næstum hálft ár!
En nei, nei, glataðar tölur eins og venjulega.....
Verð greinilega að fara "secreta" þetta eitthvað betur!
![]() |
Tveir með allar tölur réttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
BulluKolla
Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.
250 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Segðu!
Við erum með þrjár raðir í áskrift, og ekki fengum við krónu. Iss piss!
Sigurborg Ósk (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 11:34
Ég er ekki með áskrift en fékk.........................................ekkert! Mamma
Jónína María (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.