Gleðilegar kosningar!

25. apríl 2009 er runninn upp bjartur og fagur. Ég vona að það sé táknrænt fyrir kjördaginn og hver sem úrslitin nú verða muni þau verða til þess að það birti yfir okkur eybúum!

Þegar ég fletti blaðinu í morgun til þess að athuga hvar ég ætti að kjósa hérna í Grafarvoginum rifjaðist upp fyrir mér þegar ég og Sigga vinkona fórum að kjósa í fyrsta sinn. Vð kusum utnakjörstaðar því við vorum á leið til Lundúna.

Mættum galvaskar og spenntar á kjörstað og báðum konuna um að mega kjósa. Hún horfði á okkur tortryggnum augum og spurði  okkur hvenær við værum eiginlega fæddar. Við sögðum henni það og þá galaði hún á samstarfskonu sína " Mega þeir sem eru fæddir ´83 kjósa!?!" Það fannst okkur einstakelga niðurlægjandi, ég meina hefur einhver reynt að kjósa sem er ekki orðin 18 ára? Ótrúlega sneypulegt þegar maður er að nýta þessi dýrmætu réttindi í fyrsta sinn!

En það segir kannski ýmislegt um konuna að hún gæti ekki reiknað út hvaða árgangur mætti kjósa...Wink

Njótið dagsinsKissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heimska kona!

Ég hefði nú sýnt þessum ríkisstarfsmanni hvar Davíð keypti ölið 

Ég veit þú kaust rétt kæra systir! Sjáumst vonandi um helgina

Hahahahaha ég fékk spurninguna "Hver er summan af einum og núlli?" í ruslvörninn þinni!!!! 

Sigurborg Ósk (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 13:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 52358

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband