Miđvikudagur, 6. desember 2006
Gamalgrónir fordómar...sem lifa góđu lífi!
Ég skrifađi grein í Fréttablađiđ í dag, hún nefnist "Alúđ viđ fólk og frćđi" og er einnig ađ finna á visi.is undir Umrćđan.
Ég vil hvetja fólk til ţess ađ lesa greinina og gjarnan ađ svara ţeim sem hafa lagt orđ í belg í umrćđuna á visi.is, en ţeir eru sammála Eggerti Briem um ađ nám í Kennaraháskólanum sé nám á menntaskólastigi og ţađ ţurfi sko ekkert háskólapróf til ţess ađ passa börn.
Látiđ í ykkur heyra!!!!
Kolla
Um bloggiđ
BulluKolla
Skođanir og sögur í hversdagslífinu.
222 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hćhć! Ţetta er Hulda sem var ađ vinna međ ţér á Sunnuborg;) Ţetta er mjög góđ grein hjá ţér og er ég sammála ţér. Ég kannast vel viđ svona menntasnobbviđhorf hjá sumu raunvísindafólki...ég sjálf er nottla í mannfrćđinni og sumum finnst ţađ nú ekki merkilegt, rétt eins og ţeim finnst kennaranám ekki merkilegt...ć, ég skil stundum ekki fólk;)
En gaman ađ lesa bloggiđ hjá ţér...sérstaklega ţegar ég á ađ vera ađ lćra fyrir próf:)
Hulda (IP-tala skráđ) 12.12.2006 kl. 23:14
Takk fyrir ţetta Hulda mín og gaman ađ heyra í ţér
Sé ég ţig á Sunnuborg fyrir jólin?
Kolbrún Guđríđur Haraldsdóttir, 13.12.2006 kl. 00:28
:) Ég ćtla ekki ađ vinna neitt um jólin..ćtla ađ taka alvörujólafrí;) En ég kem kannski í heimsókn á Sunnuborgina mlli jóla og nýjárs...hef ekkert kíkt eftir ađ ég hćtti.... Sjáumst! Hulda
Hulda (IP-tala skráđ) 15.12.2006 kl. 19:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.