Mánudagur, 2. mars 2009
Ríkidæmi
Rétt fyrir 2 mánaða afmæli Sveins Jörundar berast okkur í Breiðuvíkinni þær gleðifregnir frá Þýskalandinu að þar sé fædd lítil prinsessa. Hún er dóttir Biöncu (systur Jens) og mannsins hennar, sem heitir einnig Jens. Litla daman er 49 cm og 2700 grömm og fæddist rétt fyrir miðnætti þann 1. mars.
Og núna erum við því ekki bara Kolla frænka og Jens frændi heldur líka Onkel Jens og Tante Kolla. Mér finnst ég reyndar eldast með þessum frænku-titli, á hvoru tungumálinu sem er!
Um bloggið
BulluKolla
Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til lukku með þetta :) ég er sko alveg sammála þér með titlana...einhvern veginn verður maður eldri við það ;)
Helena María (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 17:36
Til hamingju með alla þessa fjölgun í fjölskylduna hjá þér Kolla mín. Á ekkert að fara bæta við titlunum mamma og pabbi eða eins og á þýskunni góðu Vater og Mutter.
Hrafnhildur Kvennógella (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 10:32
Kæri Jens. Hjartanlega til hamingju með litlu frænku. Hlakka til að fá að sjá myndir. Heitir hún ekki Ronja? Hvar er þá Borkar? Kær Kveðja J.M.S.
Jónína María Sveinbjarnardóttir (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.