Fréttir gerðar bærilegar

Ég horfði á tíufréttirnar á RÚV í gær. Þar var frétt um atvinnuleysið, að núna væri rúmlega 7% atvinnuleysi og 2 milljarðar hefðu verið greiddir út í atvinnuleysisbætur þennan mánuðinn. Þetta er að sjálfsögðu grafalvarlegt og því rætt við forstjóra Vinnumálastofnunar. Viðtalið er tekið heima hjá honum en í stað þess að stilla manngreyinu fyrir framan málverk eins og venjan er virðist hann standa í miðju húsi og það sést í straubretti og aðra hversdagslega hluti í bakgrunni. Og það fannst mér broslegt og gera fréttina bærilega.Wink

En þegar á að giska 10-12 ára drengur rennir sér á gólfinu inn í myndina og verður svo mjög skrýtinn í framan þegar áttar sig á að það er verið að taka viðtal, þá hreinlega sprakk ég úr hlátri!Grin

Þetta er kannski leiðin til að maður þoli þessar slæmu efnahagsfréttir endalaust, ég sendi þeim í Efstaleitinu hugskeyti....Tounge

p.s. ný skoðanakönnun!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband