Fuglahvíslarinn

SnjotittlingurUm daginn villtist lítill fugl inn í stigaganginn okkar, sem er bara opinn niðri. Það fyrsta sem ég tók eftir var fugladrit um allan stigann (er það að vera skíthræddur í orðsins fyllstu?) og svo sá ég fuglsgreyið fljúga hvað eftir annað á veggina og glerið. Hann settist reyndar líka á hurðakransinn hjá nágranna mínum, fór bæði fuglinum og kransinum mjög vel. Aldrei þessu vant fór Jens í vinnuna á eftir mér og ég galaði því á hann " Jens, bjargaðu fuglinum!" Jens skildi skiljanlega ekki í fyrstu um hvaða fugl ég væri eiginlega að tala en fór svo og fékk fuglinn til þess að fylgja sér niður og út, tröppu fyrir tröppu.

Fuglinn er því frjáls en stigagangurinn heldur skítugur.GetLost

P.S.

Litli fuglinn hvíslaði því að mér að hann hefði séð til ónefnds leikara gæða sér á vinsælasta hádegisverðarhlaðborðinu í hæsta veitingastað bæjarins í síðustu viku!!!Coolsean-connery


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jiiii hefðir átt að láta mig vita fyrr.... mér þótti þessi the sexiest guy in the world...

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 13:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

249 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband