Krúttlegt

fótsporSíðustu nótt kom Stekkjastaur til byggða og nú er Giljagaur á ferli að lauma litlum gjöfum í alla skóna sem bíða úti í glugga.

Synir samstarfskonu minnar voru að sjálfsögðu vaknaðir fyrir allar aldir í morgun og glöddust mikið yfir því sem leyndist í skónum þeirra. Svo varð þeim litið út um gluggann og æptu yfir sig af gleði, þeir sáu sporin eftir jólasveininn í snjónum hús frá húsi í götunni, þetta var sko alvöru sönnun fyrir tilvist hans!

Mamma þeirra hló inni í sér og velti fyrir sér hvort að blaðberinn vissi að hann væri orðin að jólasveini!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðileg jól og farsælt komandi ár
og þakka þér fyrir að lofa okkur að vinna þig í spilum
hlökkum til að spila við ykkur á næstu árum.

kveðjur Skeiðarvogsgengið

 (vantar jóla emotions)

Jóla (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 14:17

2 Smámynd: Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

takk og sömuleiðis, hafið það gott yfir jólin

p.s. maður verður nú að gefa ykkur séns og leyfa ykkur að vinna spil endrum og eins ;-)

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir, 24.12.2008 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

249 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 52452

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband