Svo bregðast krosstré.....

Ég fór í árlegt eftirlit til tannsa í vikunni. Sagði við þær í vinnunni að ég yrði eldsnögg, það væri sko aldrei neitt að tönnunum hjá mér!

Nema í þetta sinn var oggu ponsu lítil skemmd. Og það þurfti að deyfa. Og bora.

Ég var heldur lengur hjá tannsa en áætlað var (og líka heldur dýrara) og núna er ég með mína fyrstu viðgerðu tönn, 25 ára gömul! Tannlæknirinn gerði nú svolítið grín af mér en var líka mjög vingjarnlegur og útskýrði þetta allt fyrir mér, byrjandanum.

Núna skil ég fólk sem líkar ekki vel við tannlækna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samúðarkveðjur frá litlu siss! Fékk líka mína fyrstu skemmd á þessu ári.....

Sigurborg Ósk (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 11:31

2 identicon

sko... þegar maður er með oggu ponsu skemmd þá er reglan sú að EKKI bora, heldur sjá til hvort hún lagist,, (kemur stundum fyrir).. þannig að næst skaltu bíða í amk. 3. mán og ef oggu ponsu skemmdin er enn þá er sniðugt að gera við..annars ekki.. með kveðju frá einni með tannlæknareynslu.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

29 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband