Þriðjudagur, 28. október 2008
Að hafa áhrif!
Í öllu sem gengið hefur á hérna á Fróni hefur maður fundið til vanmáttar síns. Æðruleysið felst þá í því að viðurkenna það sem maður fær ekki breytt (efnahagskreppunni) og og framkvæma það sem maður fær breytt (t.d. líðan fólksins í kringum mann).
Og núna getum við líka reynt að ná sambandi við hinn firrta forsætisráðherra Breta og leiðrétt misskilning alþjóðasamfélagsins með því að skrifa undir á indefence.is.
Og sé maður ekki sammála yfirlýsingu indefence.is geta allir lagt sitt af mörkum á sinn hátt, líkt og örlátir eyjaskeggjar og frændur okkar í Færeyjum hafa gert.
Áfram Ísland!
Um bloggið
BulluKolla
Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.
29 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN KOLLA STJARNAN MÍN!! (AFMÆLISKOSS) (AFMÆLISSÖNGUR) (AÐ SENDA ÞÉR GÓÐA AFMÆLISSTRAUMA, HEHE)
...heyri í þér seinna í dag afmælisgella!
María Th. (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 09:58
Takk, takk María mín ;-)
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir, 29.10.2008 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.