Ađ dansa eins og vitleysingur!

Skellti mér í dansjóga í dag. Ţetta voru auglýstir sem skemmtilegir tímar međ allskonar dansstílum, magadansi afró og kántrí. Ţađ hljómar kannski svolítiđ skringilega en ég vissi frá fyrrverandi samstarfskonum mínum í Víkurskóla ađ ţetta ćtti ađ vera skemmtilegt, ţannig ađ ég skellti mér.

Og ţvíklík skemmtun, allt mjög frjálslegt og skemmtilegt! Og engin erfiđ spor, sem hentar mér mjööööög vel!

Minnti mig á hvađ ţađ gerir manni gott ađ setja góđa tónlist á fóninn, stilla hátt og dansa eins og vitleysingur (muna ţó ađ draga fyrir!). Svolítiđ eins og Paulo Cohelo talar um í bókinni "Nornin frá Portabello" ţar sem söguhetjan kemst í samband viđ frumöflin í gegnum dans. Ég kemst nú reyndar ekki svo langt en byrja kannski á ţví sem stendur mér nćst, sjálfri mér!

Góđar dansstundir Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

BulluKolla

Skođanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

94 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband