Alveg óvart!

kisur gleðjaVið Jens erum búin að eignast gæludýr, alveg óvart!

Hún á víst heima í næsta stigagangi en hefur alltaf verið mikið við okkar stigagang og er afskaplega kelin og krúttleg. HeartÞegar fór að kólna núna í haust fór hún að venja komur sínar á okkar stigagang á næturnar, hann er lokaður og sjálfsögðu er hlýjast efst, hjá okkur. Hún kemur sér makindalega fyrir á dyramottunni og hringar sig í svefn. Kisan kippir sér lítið upp við umgang en malar fyrir alla sem gefa sér tíma til að strjúka henni og klappa.

En þeim bregður sem hafa verið í kvöldheimsókn hjá okkur og eru næstum búnir að stíga á hana þegar þeir kveðja!LoL

Svona eignast maður næturkisu, alveg óvart!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

/meow

Gylfi (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 07:58

2 identicon

Já mér brá nú heldur betur í brún þegar ég var næstum búin að stíga á þennan svarta loðna bolta. En hún er alveg afskaplega sæt og hentar einstaklega vel til klöppunar. Ég bið kærlega að heilsa henni!

Svo komum við í bæinn um helgina, aldrei að vita nema við verðum í bandi, kíkja á eitt Baunaspil kannski?!?

Kveðjur frá kisulausri Hvanneyri 

Sigurborg Ósk (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

29 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband