Af tækni og bilunum

Hæj esskurnar,

ég er ekki búin að gleyma ykkur, ég og tölvan vinkonan mín höfum fjarlægst töluvert í góðviðrinu, auk þess sem Moggabloggið hrundi, þar á meðal síðan mín eins og glöggir lesendur hafa eflaust tekið eftir. Og núna þegar hún er komin í lag ætlaði ég aldeilis að taka mig á og hlaða inn myndunum frá Tenerife, en það er eitthvað bilað, kom þó heilum 9 myndum inn!Errm 

Þið verðið því að bíða eitthvað lengur eftir sumarmyndunum!

Í dag hefst síðasta vikan í sumarfrínu mínu góða, ég ætla aldeilis að njóta hennar! Um leið hlakka ég til að fara vinna og takast á við spennandi verkefni, þó það verði eflaust mikil viðbrigði að stilla vekjaraklukkuna á morgnana og vinna heilan dag!Wink

Jæja, látum þetta duga í bili, svona tæknifrústeringar eru mér ekki mikill innblástur.Undecided


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Endilega blogga meira..... alltaf gaman að lesa þetta....

er ekki kominn tími á spil?????????

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 09:31

2 identicon

Hey siss!

 Takk fyrir frábært baunaspil um síðustu helgi. Ég og Bjössi komum pottþétt í spilakvöld ef það verður eftir 22 ágúst. Kannski pælingur að skipuleggja eitt svoleiðis...?

Bestustu bestu kveðjur úr hinu horninu á landinu 

Sigurborg Ósk (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

29 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband