Laugardagur, 18. nóvember 2006
Ég árið 2060
Ég horfði aldrei þessu vant á kvöldfréttirnar á Stöð 2 í gær. Ein fréttin var um hækkun frítekjumarks ellilífeyrisþega og í því sambandi var tekið viðtal við ellilífeyrisþega sem að tók þrjár kvöldvaktir á viku á elliheimili. Kella var ánægð með breytinguna, núna fengi hún meiri pening í vasann. Mikilvægast fannst henni þó hvað vinnan er gefandi, bara eitt bros frá þessu gamla fólki væri eins og kauphækkun. Kella er 77 ára!
Hér með set ég mér það sem markmið að vera svona hress þegar ég verð 77 ára og halda villtustu partýin í minni ellimannablokk!
Um bloggið
BulluKolla
Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.
222 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.