Það er nú svoddan

Ég er svo afslöppuð í sumarfríinu að ég hef nær ekkert tjáð mig í netheimum.

Get þó sagt ykkur að ég er búinn að ráða mig á leikskólann Fífuborg og mun sjá um elstu barna verkefnin þar. Það leggst mjög vel í mig og ég hlakka til að byrja í ágúst.Smile

Jens var krafinn um skilríki í Ríkinu um daginn, þótti helst til unglegur til þess að kaupa áfengi!Grin Sem betur fer tók hann þessu sem hrósi og afhenti unglegu afgreiðslustúlkunni og þungbrýnda öryggisverðinum fúslega persónuskilríki.Cool

Annars leikur lífið og veðrið við okkur Jens, við höfum það mjög gott í sumarfríinu og brátt leggjum við land undir fót og förum í túristaleik á Tenerife.

Svoddan er nú þaðTounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með nýja starfið...

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

94 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband