Ég fer í fríið, ég fer í fríið, ég feeeeeer í fríið!

Já, mínir kæru lesendur,

vorið er komið (og farið) og grundirnar gróa, það er svo sannarlega komið sumar því ég er komin í sumarfrí!Smile

Það sem ég hef afrekað nú þegar í fríinu:

  • afslöppun og leti
  • koma íbúðinni í mannsæmandi horf
  • fara með stelpunum á hina æðisgengnu "Sex and the City" bíómynd
  • kaupa og planta sumarblómum
  • sækja um vinnu

Það er margt annað skemmtilegt (nú eða nauðsynlegt en ekkert sérstaklega skemmtilegt eins og að þrífa bílinn) á aðgerðalistanum og það er yndislegt að hafa tíma til þess að sinna því.

Og þar sem ég er svona tímarík má alltaf hringja í mig fyrir verslunarferðir, hjólatúra og kubb-kvöldSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey systir, til lukku með sumarfríið.

Vonandi nýtur þú þess í botn!

Minns er orðinn soldið þreyttur á dönskunni hérna, hlakka til að koma heim og tala ekkert annað en íslensku! og kannski smá ensku við Jens 

 Var alveg búin að streingleyma þessu skemmtilega spili Kubb! Er ekki alveg örugglega ennþá til Kubb í Skrýplalandi? Þá mætti alveg grípa í það ef það verður gott veður á föstudagskvöldinu Þarf eitthvað að fara að skerpa á kubb-hæfileikunum....

Kossar og knús í Grafarvoginn, kem heim eftir 8 daga!!!!! 

Sigurborg Ósk (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 12:11

2 identicon

hvenær farið þið Jens í fríið??????

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

94 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband