Sunnudagur, 25. maí 2008
Áfram Ísland!
Það var að sjálfsögðu Evróvisjón gleði í Breiðuvíkinni, margt góðra gesta með girnilegar veitingar. Auðvitað vorum við pínulítið skúffuð að alþjóð hafi ekki kunnað að meta íslenska lagið jafn vel og Danir, en það var bót á máli að hinn rússneska Natasha var með okkur og við gátum þó samglaðst henni. Ég held að Rússar hafi heldur aldrei áður unnið Evróvisjón, en ég trúi að sjálfsögðu áfram að "við sigrum að ári!"
Ég gerði skoðanakönnun hjá bekknum mínum á föstudaginn, í hvaða sæti Ísland myndi lenda í Evróvisjón. Rúmlega helmingur giskaði á fyrsta sætið og flestir á 1.-10 sæti, mjög krúttlegt. Ég er handviss um að trú þeirra hafði góð áhrif, annars hefðum við kannski endað í 16. sæti í stað fjórtánda!
Um bloggið
BulluKolla
29 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.