Eitt ár og ein hrukka í viðbót!

Hélt upp á afmælið mitt um síðustu helgi með pompi og prakt. Skemmtilegast við að eiga afmæli er að fá alla skemmtilegu gestina í heimsókn og símtöl frá öllum heimshornum, Kanada, Þýskalandi og meira að segja Rússlandi! Smile Ekki dónalegt það!

Ég fékk líka æðislegar gjafir, margar svo rausnarlegar að það mætti halda að ég hefði átt stórafmæli! Jens gaf mér langþráðan geislaspilara í bílinn. Mjög tæknilegur, spilar alla diska, ég get skipt um lög og hann hendir diskunum ekki út ef að ég fer í hringtorg. Þannig að ef þið sjáið stelpu á rauðri Corollu sem að syngur hástöfum, hnykkir höfðinu og tekur "luftgítar" á rauðum ljósum, þá er það sennilega ég Whistling

Þið getið kíkt á myndir úr gleðskapnum á myndasíðunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

222 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband