Berbrjósta í sundi

Jæja, þá eru það niðurstöðurnar úr hinni æsispennandi könnun hérna á bloggsíðunni. Hugmyndin að könnuninni kom frá æsifréttamönnum Fréttablaðsins sem fluttu daglega fréttir af því að ekkert væri aðhafst í sundlaugum Reykjavíkurborgar kysu konur að flatmaga þar berbrjósta. Kysu konur að gera slíkt hið sama í Bláa lóninu væri þeim vísað upp úr, ekki ólíkt því sem sænskar konur þurfa að gera. En þá eru það niðurstöðurnar, mjög vísindalegar með 13 svarendum: 
Finnst þér í lagi að konur séu berbrjósta í sundi?
Já, það er jafnrétti 15,4%
Ójá! 30,8%
Jájá, ef þeim langar 23,1%
Mér finnst það óþarft 23,1%
Það særir blygðunarkennd mína 7,7%
Sé einhver að velta fyrir sér hver afstaða mín er þá kaus ég "já, já, ef þeim langar". Ég hef enga sérstaka löngun til þess að vera berbrjósta í sundi en ég held það trufli mig lítið ef einhverjum langar það.
Sennilega er þó lítil þörf á að móta sér skoðun á þessu máli þar sem ég held að það séu fáar konur sem langar að vera berbrjósta í sundi, kannski í mesta lagi að þær losi böndin ef þær liggja á maganum á sólbekkjunum!Cool

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fer alltaf inn á þína síðu áður en ég kíki á litlu systur þína... og þarafleiðandi mættur þú blogga oftar....

það er nefnilega gaman af þessu...

Þróttarakveðjur...

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

247 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 52457

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband