Pakkaleikur

Á fimmtudaginn var síðast vinnudagur fyrir jólafrí. Starfsfólk skólans kom saman og drakk jólakaffi og skiptist á gjöfum í pakkaleik. Ég var ósköp hefðbundin; lagði til konfekt og fékk kerti. Þannig var einmitt meirihlutinn af gjöfunum, konfekt eða kerti. Einhverjir tveir snillingar settu þó mun frumlegri gjafir í pakkana sína; magnpakkningu af Wella-sjampói!LoL

Auðvitað er það miklu nytsamlegra en kerti og konfekt sem allir eiga nóg af! Og svipurinn á konunum heppnu sem að fengu sjampó-pakkana var hreinlega óborganlegur!Grin

Á næsta ári ætla ég að leggja til handsápu og klósettpappír.....Halo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

246 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband