Þriðjudagur, 11. desember 2007
Gleðigjafi
Haldiði ekki að jólasveinka hafi birst hjá mér í vinnunni í dag!
Hún kom færandi hendi að jólasveina sið, færði mér jóladiskinn hans Ragga Bjarna. Hann er bara skemmtilegur, gaman þegar það eru líka ný jólalög, ekki alltaf bara þessi gömlu góðu. Yndislegt að fá svona óvænta gjöf af engu sérstöku tilefni.
Þetta kallast sennilega að dreifa gleði þ.e. bæði óvæntum gjöfum og fallegri tónlist!
Takk fyrir mig Sigga mín
Um bloggið
BulluKolla
Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.
29 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.