"Snjókorn falla, á allt og alla...!"

Það er skemmtilega viðeigandi að það hafi byrjað að snjóa síðasta sumardag og svo snjóaði fyrst almennilega fyrsta vetrardag. Börnin gleðjast og gleðihróp barna sem leika sér úti hafa ómað um hverfið undanfarna daga (sem betur fer er ekkert dekkjaverkstæði í hverfinu þannig að ekki hafa brotist út nein slagsmálWink).

Í gær fagnaði ég enn einu aldursári, því 24.! Jafnaldrar mínur dæstu "pældu í því hvað við erum orðinn gömul!" og þeir eldri reyndu að muna hvað þeir voru að gera í lífinu þegar þeir voru bara 24 og í fullu fjöri!

Það skemmtilegasta við að eiga afmæli er að maður drífur sig í að hringja í alla vini sína og býður þeim í heimsókn. Maður ætti sennilega að gera þetta einu sinni í mánuði en ég dríf allavegana að þessu einu sinni á ári´! Svo er fólk ótrúlega yndislegt að muna eftir þessu og sendir mér sms eða póst, það er líka gamanHeart

En núna ætla ég að skella í mig ljúffengu pasta a la Jens og svo er húsfundur í kvöld, íha!GetLost


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriðason

Til hamingju með daginn

Einar Indriðason, 29.10.2007 kl. 19:38

2 identicon

afsakið mig :) Ég var einhvern veginn svo handviss að þú ættir afmæli í dag!!

Allavega Til hamingju með afmælið á sunnudaginn :)

Vallý (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 20:48

3 identicon

Elsku kolla mín til hamingju með daginn í gær :D vona að þú hafi rátt jafn góðan dag og yourstruly...

hugsað með mér að ég myndi nú hitta þig í skólanum og geta óskað þér til hamingju með daginn en nei nei svo mundi ég nottla að þú ert orðin löggiltur kennari og ert ekkert í ehverjum skóla að læra heldur ertu bara að kenna æsku landsins :D

En enn og aftur til hamingju með daginn D:

Ása afmælisfélagi (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 21:13

4 Smámynd: Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

Takk fyrir, jú, það er rétt hjá þér Vallý, ég átti afmæli á mánudeginum en hélt bara upp á það á sunnudeginum!

Og sömuleiðis til hamingju með daginn Ása afmælisfélagi!

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir, 31.10.2007 kl. 12:33

5 identicon

Hey girl!

Langaði bara að þakka þér kærlega fyrir afmælisboðið um daginn. Skemmti mér prýðisvel og át alltof mikið... en samt ekki nóg af súkkulaðimúsinni hans Jens! Var að velta fyrir mér hvort ég mætti fá svoleiðis frá ykkur í afmælisgjöf

 Annars er ég bara á vakt þessa stundina! Þú sérð hvað það er ótúlega mikið að gera hérna í Borgarnesi....

Bestu kveðjur í borgina. Við sjáumst í IKEA!

Sigga litla systir þín (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

29 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband