Við mælum með Fjalakettinum

259408Ég, Jens og Kjartan matgæðingur fórum út að borða í gær. Tilefnið var að athuga veitingastaðinn þar sem Jens er búinn að fá vinnu, Fjalaköttinn á Hótel Centrum. Við smelltum okkur á þriggja rétta máltíð sem varð eiginlega fimm rétta því við fengum bæði smakk fyrir matinn og auka-eftirrétt! Við pöntuðum öll mismunandi rétti og þeir voru allir hrikalega góðir, eina sem hægt var að setja út á var humarsúpan. Jens kippir því nú í liðinn þegar hann mætir á svæðið.Wink

Þrátt fyrir að skammtarnir væru temmilegir vorum við sprengsödd eftir réttina fimm, ég varð að losa beltið aðeins í bílnum á leiðinni heim, ég var alveg að springa!Shocking

Okkur Kjartani finnst það líka sárabót að þótt Jens hætti á Geysi (en þar erum við Kjartan fastakúnnar) er hann að fara á annan góðan veitingastað, bara örlítið dýrari!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

228 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband