Fimmtudagur, 11. október 2007
Kolla viđutan
Ţađ er ótrúlegt hvađ mađur getur misst af, ég uppgötvađi semsagt fyrir klukkutíma (átta um kvöld) ađ ţađ vćri komin ný borgarstjórn í Reykjavík!
Kjartan bróđir er svo hneykslađur ađ ég hafi misst af öllum látunum í dag ađ hann er ennţá ađ ná sér. Ég er samt ekki frá ţví ađ ţađ sé bara fínt ađ missa af svona látum, ég var bara í vinnunni og svo kom ég heim og las gamlar fréttir í dagblöđunum og hafđi ekki hugmynd um öll lćtin í fjölmiđlum.
En núna er ég semsagt komin í samband viđ umheiminn og er ennţá ađ melta ţetta og mynda mér skođun á nýju borgarstjórninni.
Yfir og út frá Kollu viđutan.
Um bloggiđ
BulluKolla
Skođanir og sögur í hversdagslífinu.
156 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.