Af leiðsögumönnum og eldhúsvigtum

Ég er að spá hvort meður geti fengið reynslu metna inn í Leiðsögumannaskólann?

Ekki nóg með að ég sé með fullt hús af þýskum gestum heldur tók ég að mér að verða mentor fyrir erlenda skiptinema í Kennó. Hef semsagt reynslu í að sýna og segja fólki frá helstu kennileitum borgarinnar, Gullfossi og Geysi og Kennaraháskóla Íslands.

Skiptinemunum "mínum" virðist ganga allt í haginn og þeir eru duglegir að biðja um aðstoð við ýmsustu hluti, t.d. er ég núna að athuga hvort að einn skiptineminn geti komist að æfa handbolta með konum. Allar upplýsingar vel þegnar...Hlæjandi

Læt svo fylgja með skondið húsráð frá einni þjóðverjunni, hún vigtar nefnilega allt sem hún vill taka með sér (á eldhúsvigtinni) áður en hún pakkar því niður. Þannig voru fötin hennar fyrir Íslandsförina 6 kíló, hún valdi léttustu skóna til að taka með eftir nákvæma vigtun og athugaði meira að segja hvaða ilmvatn væri léttast!

Já, þjóðverjar eru sko pottþéttir..Brosandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

he he :) þessi þýska ætti kannski að kenna Salvöru nokkuru svona ráð how to pack light ;)

kv. Heiður

Heiður (IP-tala skráð) 9.9.2006 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

154 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband