Sunnudagur, 2. september 2007
Uggi í "Út og suður"
Sigga vinkona hringdi í mig áðan og sagði mér að Uggi vinur okkar væri í Sjónvarpinu. Við unnum með Ugga á Hallormsstað og höfum meira að segja hitt hann öðru hverju síðan þá. Uggi er stórmerkilegur heimsborgari sem hefur bæði siglt um höfin sjö og ferðast í kringum hnöttinn landi og í lofti. Fyrir mér er Uggi yndislegasti og sannasti hommi sem að ég hef hitt (enda hamingjusamlega giftur Gauta sínum) þrátt fyrir að hafa unun af því að klípa í kvenmannsrassa!
Hérna getið þið séð hann í "Út og suður".
Um bloggið
BulluKolla
Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.
223 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ Kolla sæta
Loksins dru....... ég til að lesa bloggið þitt, hef ekkert kíkt hérna í langan tíma!! En ákvað að kvitta fyrir mig.
Er alltaf að hugsa um annan hitting! Hvernig væri það?
En bið bara að heilsa þér í bili og gangi þér vel að kenna
Kv. Edda sem flýgur til Deutschland á miðvikudagsmorgun
Edda AFSari (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 23:32
Já Kolla mín hann Uggi okkar átti það sko líka til að vilja þukla á brjóstunum á manni hehehe ;) Hann er alveg yndislegur og á engan sér líkan það er alveg ljóst ;) vonandi gengur allt vel í nýju vinnunni þinni sæta...við heyrumst bæjó :*
Sigrún Ágústa (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.