Miđvikudagur, 22. ágúst 2007
Spurning um ađ skella sér?
Vilja stórar og ćsandi geirvörtur
Brjóstastćkkanir hafa lengi veriđ gerđar. Raunar eru fáir líkamshlutar eftir sem lćknar hafa ekki veriđ fengnir til ţess ađ krukka í. Til ţess ađ stćkka eđa fegra. Og nú eru stórar geirvötur ađ komast í tísku. Lýtalćknirinn Bruce Nadler í New York hefur sérhćft sig í ađ stćkka geirvörtur. Hann segir ađ konurnar sem í slíkar ađgerđir komi vilji fá "ögrandi" útlit fyrir barm sinn.
Í dag bregđur sjálfsagt engum viđ ađ heyra ađ karlmenn koma einnig til Nadlers til ţess ađ láta stćkka geirvörtur sínar.
Ţeir eru flestir haldnir geirvörtu blćti og vilja fá stćrstu og flottustu geirvörtur sem völ er á. Geirvörtustćkkunin fer oftast ţannig fram ađ collageni er sprautađ í ţćr.
Einnig er talsvert um ađ brjósk sé tekiđ úr eyrum viđkomandi og notađ til ađ stćkka.
Ég verđ ađ spyrja Jens hvort ađ hann vilji ađ ég skelli mér, eđa kannski getum viđ bara gert ţetta bćđi!
Um bloggiđ
BulluKolla
156 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.