Laugardagur, 11. ágúst 2007
Ég á líka nýjan frćnda!
Loksins kom bumbubúinn í Kanada í heiminn, sá lét nú bíđa eftir sér! Ţessi yndislegi strákur kom í heiminn 5. ágúst og var hvorki meira né minna en 56 cm og rúm 4 kíló. Öllum í fjölskyldunni heilsast vel! ;-)´
Á myndinn er Guđbjartur bróđir međ báđa strákana sína, hinn nýfćdda Ara Thomas og Finn Markus sem varđ einmitt 1 árs í júní! Hamingjuóskir til fjölskyldunnar í Kanada
Um bloggiđ
BulluKolla
Skođanir og sögur í hversdagslífinu.
156 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.