Sunnudagur, 20. ágúst 2006
Menning í Reykjavík
Var auðvitað á Menningarnótt í gær eins tæplega þriðjungur landsmanna. Aldrei þessu vant átti Jens frí þannig að við gátum spókað saman um bæinn. Við vorum nú ekkert að eltast við einhverja viðburði heldur röltum um og dáðumst af mannlífinu, mér finnst alltaf æðislegt þegar það er svona mikill mannfjöldi í bænum.
Buðum svo vinum og vandamönnum í heita súpu og annað góðgæti eftir flugeldasýninguna, það var alveg frábært hvað það kíktu margir við! ég var því miður ekki dugleg að mynda fólkið en skellti þó inn þessum fáu sem ég smellti af...
Um bloggið
BulluKolla
Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.
154 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.