Það læra börnin....

Ég og Sigga vinkona gerðumst "sófakartöflur" í gær og gláptum á vídjó. Við höfðum leigt okkur teiknimynd, "Barnyard", til afþreyingar. Myndin reyndist svo leiðinleg að við gáfumst upp eftir 20 mínútur. Ruglaðastar vorum við þó yfir ótrúlegum staðreyndatilfærslum sem að framleiðendur myndarinnar leyfðu sér.

Aðalsöguhetjurnar eru tvö naut, þó að þeir séu ekki teiknaðir með horn. Eins og títt er í teiknimyndum standa þeir á tveimur fótum í myndinni, sem að er svo sem í lagi. Vegna þessarar útfærslu ætti að sjást í djásn þessara nauta, en nei, það eru teiknuð á þá myndarleg júgur!!!! Í raun voru bara teiknaðar beljur og karlkyns raddir látnar tala fyrir þær. Er það nema von að börnin séu rugluð...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

222 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband