Kolla kennari

Skál fyrir okkur!Jæja, þá er mín búin að útskrifast með pompi og prakt og orðinn grunnskólakennari. Áfanganum var fagnað í Breiðuvíkinni, bæði með lítill veislu fyrir fjölskylduna um daginn og svo var útskriftar- og innflutningspartý um kvöldið. Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir mig, fyrir allar gjafirnar og hlýju orðin, hvort sem er í veislunni, þrjú um nóttina eða kveðjur frá útlöndum!Heart

Endilega kíkið á myndir úr gleðskapnum!Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg hreint út sagt mergjað partý hjá ykkur! Ég þakka kærlega fyrir mig..ég skemmti mér virkilega vel, hehe!   Myndirnar segja allt sem segja þarf, þetta var æðislega gaman og ekki skemmdi það fyrir að hafa allt þetta eðalfólk á einum stað!

Stal tveimur myndum úr albúminu og setti á vefritið hjá mér..vona að ég hafi vitnað rétt!

María Th. (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 09:07

2 identicon

Sæl Kolla mín

Innilegar hamingjuóskir með áfangann. Þetta er alveg glæsilegt hjá þér.

Íbúðin er líka sú glæsilegasta allavega af myndunum að sjá.

Kv. Hrafnhildur 

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 15:29

3 identicon

Vantaði allar vafasömu myndirnar sem teknar voru í myndasafnið, hefði verið gaman að sjá þær... :)

bke (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

222 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband