Þriðjudagur, 25. júlí 2006
"We´re all going on a Summer Holiday..."
Ahhhhhhhhh, ég er komin í sumarfrí, þvílíkur lúxus!
Leikskólinn er kominn í tveggja vikna langþráð sumarfrí, elstu börnin voru svo afskaplega orkurík og uppátektarsöm síðasta daginn að ég kvaddi þau án nokkurs trega, pjúff!
Núna einbeiti ég mér að því að njóta sumarfrísins, raða myndum í myndaalbúm, hitta fólk, fara í ræktina, föndra við gjafir, skipuleggja afmælið hans Jens í september og best af öllu: sofa út! Enda bara 4 vikur þar til skólinn byrjar.
Svo hvíslaði lítill fugl að mér að einhver að leikkonunum úr Sex&theCity hefði snætt kvöldverð á Humarhúsinu í gær, fuglinn gat þó ómögulega munað hver þeirra það var....
Um bloggið
BulluKolla
221 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.