Þegar Snorri vann Idol...

Kátir feðgarÉg trúi ekki lengur á símakosningar, fólk er bara greinilega ekki með nógu góðan smekk!

Ég varð fyrir "svolitlum" vonbrigðum með úrslit Evróvisjón undankeppninnar á Íslandi, ótrúlega mikið að góðum lögum þetta árið og ég kaus auðvitað Heiðu og heilann hennar. En nei, nei, rauðhærði öldungurinn Eiríkur hlaut bestu kosninguna með sæmilegu rokklagi. Húff, það voru mikil vonbrigði og minntu mig mjög á sigur Snorra nokkurs í Idolinu forðum daga...

Er búin að veðja við bróðir minn (sem NB kaus Eirík öldung) um að Ísland komist ekki áfram úr undankeppninni. Heiti því að kaupa geisladiskinn með Snorra Idol ef við komumst áfram, hrumpf!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég myndi fara varlega í veðmálin elsku Kolla mín  ég var alveg handviss um að Eiríkur rauði yrði ekki okkar evruvesen maður og var alveg til í að veðja upp á það! En fegin er ég að hafa ekki gert það því öldungurinn komst áfram á hárlengingunni!!

En ég vona svo sannarlega að þín framtíðarfjárfesting verði betri en Snorra korr-söngur!

Krossleggjum putta!

María Th. (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 08:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

155 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 52483

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband