Laugardagur, 3. desember 2011
Allskonar sniðugt!
Á ferð um netheima rekst maður iðulega á eitthvað sniðugt og skemmtilegt....það má þó deila um hversu nauðsynlegir þessir hlutir eru!
"Feels like heaven" standur í baðið fyrir kertaljósið, bókina og vínglasið.....ahhhhh!
Ferðabar! Hentar kannski einhverjum sem að býr þröngt en vill hafa lúxusbar- getur líka verið í friði fyrir litlum fingrum......kostar ekki nema 800 evrur!
Svalasta poppvél sem að ég hef séð.....þessa þarf maður ekki að fela inni í skáp!
http://www.nostalgieimkinderzimmer.de/artikel/weihnachtsvorfreude/weihnachtsbaeckerei/D.261/
Sko, þennan köku-stimpil veeeerð ég að eignast, þvílík snilld!
Um bloggið
BulluKolla
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úff vá..alltaf reynir jafn mikið á útreikni hæfileika manns þegar maður ætlar að skrifa þér nokkrar línur híhí :)
noj noj, er verið að skoða og undirbúa jólainnkaupin í ár?! ;)
líst dúndurvel á "feels like heaven" fyrir þig og þú VERÐUR að fá þér þennan stimpil..hann er gjöðveikur!!
María Th. (IP-tala skráð) 8.12.2011 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.