Laugardagur, 19. nóvember 2011
Bókajól!
Sem lestrarhesti og kennara er mér sérstaklega annt um ađ börn fái ađ kynnast undraheimi bókanna....nógu mikiđ af rannsóknum til um mikilvćgi lćsis (í víđum skilningi) og ţar spila bćkurnar og bókauppeldi stórt hlutverk. Ţar sem jólin eru á nćsta leiti og margir ađ leita ađ gjöfum, líka jólasveinar, ţá má ég til međ ađ benda ykkur á nokkrar bćkur sem ađ ég rakst á. Ţćr eiga ţađ allar sameiginlegt ađ vera gćđabćkur á mjög viđráđanlegu verđi:
Ţessi er löngu orđin sígild, ţekki marga sem finnst ómissandi ađ lesa hana fyrir jólin!
Ţessi er svo skemmtileg, mćli međ ţessari! Ţúsund kall!
Kuggur, Málfríđur og mamma hennar Málfríđar og ekki má gleyma Mosa...ţađ eru til nokkrar smábćkur í ţessari seríu, kosta minna en ţúsundkall!
Ćđisleg stafabók fyrir bókaorma....mćli eindregiđ međ ţessari!
skondin og skemmtileg eins og Eldjárn-systkina er von og vísa
virkilega vandađar og fallegar bćkur á 700 krónur....ţađ eru kaup ársins!
Bahaha, ţessi er ćđi!
Yndislega falleg og vönduđ bók, mćli međ ţessari.
Moldvarpan sem vildi vita hver skeit á hausinn á henni: Sígild og sífyndin
Ţessi ćđislega, frábćra, yndislega skyldulesningarbók í kilju á 1100 kr. Viđ erum ađ tala um einu barnabókina sem hefur hlotiđ íslensku bókmenntaverđlaunin, takk fyrir!
Og svo nokkrar frćđibćkur fyrir grúskarana og framtíđar vísindamennina á www.skrudda.is
Allar bćkurnar hér ađ ofan kosta undir 2000 krónum og er hćgt ađ panta í netverslunum forlaganna. Ég ćtla ađ panta nokkrar og lauma í pakka lestrarhesta og bókaorma framtíđarinnar.
Um bloggiđ
BulluKolla
250 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég bíđ og vona ađ bók Gunnars Karlssonar um jólastrákinn komi aftur út. Ég er búin ađ óska eftir ţví í mörg jól =)
JMS (IP-tala skráđ) 19.11.2011 kl. 12:40
Já, mig minnir ađ hún heiti Grýlusaga, hún er ein af gullmolunum :-)
Kolbrún Guđríđur Haraldsdóttir, 20.11.2011 kl. 19:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.