Sjónlaus og loftlaus

Frábært vorveður og ég dríf mig út að hjóla á nýja eðalhjólinu mínu (sem er sennilega verðmætara en bíllinn minn). Ég svíf um borgina í sæluvímu, er stolt af mér að puðast upp heillanga og bratta brekku og get ekki varist því að hugsa hvað lífið geti nú verið ljúft!Smile

Á heimleiðinni dettur allt í einu  linsan úr öðru auganu á mér. Hún hafði nú eitthvað verið að angra mig en ég nennti ekki að pæla í því þar sem ég var upptekin af því að njóta hjólaferðarinnar. Og þar sem ég stoppa til að reyna troða linsunni aftur í augað (sem tókst ekki) hlýt ég að hafa farið á glerbrot eða eitthvað álíka því að þegar ég tek aftur af stað er afturdekkið alveg loftlaust!

Því var lítið annað að gera en að leiða fína hjólið heim í tæpan hálftíma, nær sjónlaus á öðru auga, urrrrPinch


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

BulluKolla

Skoðanir og sögur í hversdagslífinu.

Höfundur

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • vika17 030
  • vika17 029
  • vika17 017
  • vika17 016
  • vika15og16 174

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband