Laugardagur, 13. janúar 2007
Hlátur og grátur!
Ég er búin ađ eyđa deginum í frábćra afţreyingu, lestur. Til dćmis er ég búin ađ lesa tvćr barnabćkur eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur, ég er sko ađ taka kúrs í barnabókmenntum og ţetta var heimaverkefniđ, ekki oft sem ađ ég er svona viljug ađ lesa heima! Ég mćli sérstaklega međ Fíusól gleđisprengju og sögunum um Binnu mína, ţćr eru alveg hrikalega fyndnar
Ég sat allavegana í sófanum áđan og grenjađi af hlátri í orđsins fyllstu merkingu en sem betur fer var ég bara ein heima og ekki á almannafćri eins og ţegar ég var ađ lesa Bridget Jones 2 á Lćkjartorgi forđum daga og fólk var fariđ ađ líta á mig hornauga og taka stóran sveig fram hjá mér, eins og öllu hinu skrýtna fólkinu á Lćkjartorgi
Ég sé allavegana fram á ađ vera hrikalega dugleg ađ lesa á ţessarri önn, allavegana fyrir Barnabókmenntirnar....
Um bloggiđ
BulluKolla
222 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úff, hehe..barnabókmenntir eru nottla bara best of the best! Eđalefni, hreinar og beinar!
oh, ég elska ţćr..hehe
Elska ykkur líka, krúttípć!
(Er búin ađ setja inn smá lesningu fyrir ţig og fleiri ađdáendur inn á bloggiđ, tíhí!
)
Kveđja dántán..kem í bćinn á fimmtudaginn og hver veit nema ég staldri viđ fyrir sunnan yfir helgi. Verđ í bandi!!
María Th. (IP-tala skráđ) 23.1.2007 kl. 22:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.